Milli mála 2024 Í 16. hefti af Milli mála eru fimm ritrýndar greinar um bókmenntir, leikhúsfræði og þýðingarfræði að meðtöldum stuttum bókmenntatextum þýddum úr tælensku og spænsku. Heftið má nálgast í heild sinni hér EFNISYFIRLIT Geir Þórarinn Þórarinsson og Þórhildur Oddsdóttir: Frá ritstjórum RITRÝNDAR GREINAR Ásdís Rósa Magnúsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir: Franski farsinn á Íslandi: París-Eyjafjörður með viðkomu á … Halda áfram að lesa: ÁRG 16(2) (2024)
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn