Þetta fyrsta sérrit Milli mála er helgað meginstraumum í annarsmálsfræðum. Áhersla er lögð á þær breytingar sem orðið hafa frá síðustu aldamótum. Ítarlega lýsingu á efni greinanna má lesa í inngangi Birnu Arnbjörnsdóttur.
EFNISYFIRLIT
- Birna Arnbjörnsdóttir: Inngangur
- Guðrún Theodórsdóttir og Søren Eskildsen: Nám íslensku sem annars máls utan kennslustofunnar: Yfirlit með kennslufræðilegu ívafi
- Renata Emilsson Pesková: Kennsluaðferðir og nálganir í tungumálakennslu: Hvernig geta kennarar byggt á fjöltyngi nemenda?
- Hanna Ragnarsdóttir: Leikskólabörn og tungumálastefna fjölbreyttra fjölskyldna þeirra: Notkun tungumála í tví- og fjöltyngdum fjölskyldum
- Elín Þöll Þórðardóttir: Áhrif ensku á málkunnáttu unglinga sem hafa lært íslensku sem fyrsta eða annað mál
- Auður Hauksdóttir: Danska og dönskunám á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum
- Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir: Við höfum námskrár en við notum þær ekki
- Erla Erlendsdóttir: Orðabækur, tungumálanám og tungumálakennsla
- Hólmfríður Garðarsdóttir: Innsýn og aukin færni: Að „lesa“ menningu þjóða með aðstoð kvikmynda
- Oddný G. Sverrisdóttir: Gagn og gaman af styttra námi erlendis sem hluta af tungumálanámi á háskólastigi
- Kolbrún Friðriksdóttir: Framvinda og áhrifaþættir í opnum málanámskeiðum á netinu
- Branislav Bédi og Kelsey Paige Hopkins: Kortlagning rafræns námsefnis í íslensku sem öðru máli fyrir börn og viðhorf fjölskyldna til notkunar á námsefni í sjálfsnámi barna
- Anna Jeeves: Viðhorf nemenda til enskunáms í framhaldsskóla og gildis þess
- Birna Arnbjörnsdóttir: Frá ensku sem erlendu máli til ensku sem kennslumáls á háskólastigi: Sjálfstæði í ritun
- Averil Coxhead, Jennifer Drayton og TJ Boutorwick: Enskur orðaforði íslenskra enskukennara: Umfang og uppspretta
- Höfundar, ritstjórar og þýðandi